top of page
  • Black Facebook Icon
Dry Plants

Niðurgreiðslur

Sigríður Karen Bárudóttir, Cand.psych

Sérfræðingur í klínískri sálfræði og réttarsálfræði

Flest stéttarfélög greiða niður þjónustu sjálfstætt starfandi sálfræðinga. 

 

  • BHM Styrktarsjóður: 60.000 samtals á hverju 12 mánaða tímabili.

  • BHM Sjúkrasjóður (almennur markaður): Sjóðurinn endurgreiðir útlagðan kostnað að hámarki 100.000 kr. á hverju 12 mánaða tímabili

  • Blaðamannafélag Íslands: Greitt er allt að 112.500 krónur á ári samkvæmt nánari reglum. Greitt fyrir 15 skipti á hverjum tólf mánuðum að hámarki 7.500 krónur fyrir hvert skipti 

  • BSRB: Greiddur er helmingur reiknings (þess hluta sem sjóðfélaginn greiðir), þó að hámarki 80.000 kr. á ári 

 

Uppfært 5. des. 2025.

Hafðu samband við þitt stéttarfélag til að kanna rétt þinn. 

Sigríður Karen Bárudóttir | Sálfræðisetrið ehf | Sundagarðar 2. 2.hæð | 104 Reykjavík | S: 537 3033 | karen@salfraedisetrid.is

bottom of page