Ferilskrá
Sigríður Karen Bárudóttir, Cand.psych
Sérfræðingur í klínískri sálfræði og réttarsálfræði, EMDR þerapisti
-
Frá 2008 Eigin sálfræðistofa, Sálfræðisetrið ehf frá 2015.
-
2014 – 2015 Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, Reykjanesbær. Sálfræðingur í geðteymi fullorðinna.
-
2008 – 2014 Sálfræðingur á geðsviði LSH:
-
2008 – 2010, Deild 13 á endurhæfingarsviði Kleppspítala.
-
2010 – 2011, Samfélagsgeðteymi geðsviðs, Reynimel.
-
2011 – 2014, Réttar- og öryggisgeðdeildir; Deild 15 og Sogn sem síðar varð að Réttargeðdeild Kleppspítala.
-
2005 – 2008 Reykjavíkurborg, Miðgarður. Sálfræðingur á Velferðarsviði Reykjavíkurborgar. Starfið fólst í almennri sálfræðiþjónustu við grunn- og leikskóla í Grafarvogi.
EMDR þjálfun
Karen lauk EMDR þjálfun 2014 og hlaut alþjóðlega EMDRIA viðurkenningu sem meðferðaraðili árið 2017.
Karen viðheldur þekkingu og eykur færni með símenntun í gegnum námskeið, ráðstefnur og handleiðslu sérfræðings. Hún hefur verið í reglulegri handleiðslu hjá Gyðu Eyjólfsdóttur frá 2012.
Réttindi
-
Karen fékk starfsleyfi sem sálfræðingur á Íslandi árið 2005 er hún útskrifaðist úr Cand.psych námi frá Háskóla Íslands. Cand.psych ritgerð hennar fjallaði um spilavanda á Íslandi. Leiðbeinandi var Dr. Daníel Ólason.
-
Réttindi til að kenna á uppeldisnámskeiðinu SOS- Hjálp! Fyrir foreldra, 2005.
-
Lauk sérnámi í reiðistjórnun (ART), siðgæðisvitund og félagsfærniþjálfun barna og ungmenna árið 2007. Kennari var Luke Moynahan á vegum ICART stofnunarinnar.
-
Réttindi til að kenna á uppeldisnámskeiði fyrir foreldra: UPPELDI SEM VIRKAR – FÆRNI TIL FRAMTÍÐAR, 2007.
-
Hlaut þjálfun sem meðferðaraðili í endurhæfingu hugrænnar færni (CRT Cognitive remediation therapy) fólks með geðrofssjúkdóma árið 2009 frá Institute of Psychiatry at The Maudsley Centre for Recovery in Severe Psychosis, Englandi.
-
Hlaut réttindi sem sérfræðingur í klínískri sálfræði með undirgrein í réttarsálfræði frá Landlækni árið 2015.
Kennsla, námskeið og hópmeðferðir
-
2011-2012 Edrú hópurinn. Landspítalinn, Geðsvið.
Hópmeðferð fyrir innlagða sjúklinga á Réttar- og öryggisgeðdeild LSH, vegna áfengis- og fíkniefnavanda þeirra. Hópmeðferð ásamt Sigurlín Hrund Kjartansdóttur sálfræðingi. -
2011-2012 Hóp- og einstaklingsmeðferð. HSA, Egilsstöðum.
Þjónusta á Heilsugæslunni í tengslum við þjónustusamning við LSH. -
2010 Vitræn endurhæfing. Landspítalinn, Geðsvið.
Þjálfun fyrir fagfólk í notkun aðferða í Vitrænni endurhæfingu (Cognitive Remediation) fyrir fólk með geðrofsraskanir. Námskeið í samvinnu við Magnús Jóhannsson, Brynju Björku Magnúsdóttur og Kristínu Hannesdóttur. -
2010 Stundarkennsla deildarlækna í sérfræðinámi fyrir geðlækningar. Landspítalinn, Geðsvið.
Farið yfir sálfræðilega meðferðarleiðir við geðrofssjúkdómum. Kennsla ásamt Ólu Björku Eggertsdóttur sálfræðingi. -
2009 – 2012 Félagsfærniþjálfun. Landspítalinn, Geðsvið.
Hópmeðferð í félagslegri færni fyrir fólk með geðklofa. -
2009 - 2010 Meðferð sálmeina. Háskóli Íslands, Félagsvísindadeild.
Stundarkennari í námskeiðinu Meðferð sálmeina fyrir framhaldsnema í sálfræði. Kennsla um hugræna atferlismeðferð við geðrofi. -
2009 6 vikna ósérhæfð HAM hópmeðferð. Heilsugæslan á höfuðborgarsvæðinu og LSH.
6 vikna ósérhæfð HAM hóp- meðferð í heilsugæslunni Firði. -
2007 og 2008 Námskeið fyrir kennara í innleiðslu PBS í grunnskóla.
Námskeiðið var árlegt námskeið ætlað teymum skóla sem eru að hefja undirbúning í innleiðslu heildræns agakerfis (PBS). Námskeið haldið af teymi skólasálfræðinga í Reykjavík í innleiðslu PBS (Positive Behavior Support) -
Frá 2006 - 2008 Foreldraþjálfun. Háskóli Íslands, Félagsvísindadeild.
Stundarkennari í námskeiðinu Foreldraþjálfun. Námskeiðið fólst í kennslu í hagnýtum uppeldisaðferðum sem byggðar eru á atferlis- og félagsnámskenningum. -
2007 Uppeldi sem virkar- færni til framtíðar.Miðgarður; Framtíðarskólinn.
Hópnámskeið fyrir foreldra um fyrirbyggjandi uppeldisaðferðir. -
2006 og 2007 Lærum á lífið; A.R.T. hópmeðferð (aggression replacement training) fyrir börn og unglinga.
ART gengur út á að þjálfa og efla félagsfærni, siðgæðisþroska og á reiðistjórnun. Námskeið haldið í grunnskólum í Grafarvogi og í Miðgarði á vegum Framtíðarskólans.
Sálfræðiþjónusta
Sérsvið
-
Klínísk sálfræði
-
EMDR áfallameðferð
-
Réttarsálfræði
-
Reiðistjórnun (ART)
Félagsaðild
Innlend:
-
Sálfræðingafélag Íslands
-
Fagdeild um réttarsálfræði, SÍ
-
Félag sjálfstætt starfandi sálfræðinga
-
Félag sérfræðinga í klínískri sálfræði
-
Félag um hugræna atferlismeðferð
-
Fagfélag EMDR meðferðaraðila á Íslandi
Erlend:
-
EMDR International Association frá 2017
Helstu viðfangefni
-
Einstaklingsmeðferð
-
Öll almenn sálfræðiþjónusta
-
Samsettur vandi
-
Þunglyndi
-
Lágt sjálfsmat
-
Almennur kvíði
-
Geðhvarfasýki
-
Áfallastreita
-
Langvarandi áfallastreita
(C-Trauma) -
Afleiðingar ofbeldis
-
Afleiðingar tilfinningalegrar vanrækslu
-
Tilfinningastjórn
Meðferðarform
-
Hugræn atferlismeðferð (CBT)
-
EMDR meðferð
-
Samkenndarmiðuð nálgun (Compassion)
Trúnaðarstörf
-
Stjórn sjúkrasjóðs BHM, frá 2018
-
Ýmis trúnaðarstörf fyrir BHM frá 2018
-
Sálfræðingafélag Íslands, gjaldkeri félagsins frá 2016
-
Sálfræðingafélag Íslands, meðstjórnandi í stjórn félagsins, 2013- 2016
-
Félag sálfræðinga við skóla, stjórnarmaður frá okt. 2006, gjaldkeri frá 2007 til 2008
Fagtengd endurmenntun
-
THE FLASH TECHNIQUE. Philip Manfield PhD & Lewis Engel PhD. Webinar, 2019.
-
NÁMSKEIÐ Í NOTKUN EMDR MEÐFERÐAR FYRIR BÖRN OG UNGLINGA. René Beer klínískur sálfræðingur. Kópavogur, 2019.
-
THE COMPASSIONATE MIND APPROACH TO RECOVER FROM COMPLEX PTSD: A workshop to explore therapeutic ways to work with the effects of interpersonal trauma and shame. Dr. Deborah Lee, Reykjavík, 2019.
-
Repairing Attachment wounds with Resource Development and Installation. Vinnustofa á Evrópuráðstefnu um EMDR meðferð, Strasbourg, Andrew M. Leeds, Ph.D, 2018.
-
A COMPASSIONATE APPROACH TO RECOVERING FROM SHAME BASED TRAUMA AND PTSD WORKSHOP. Dr. Deborah Lee, Oxford, 2017.
-
Compassionate Mind Training: INTENSIVE COMPASSIONATE MIND TRAINING AND MEDITATION RETREAT, A Personal Practice Workshop. Dr. Paul Gilbert og Margrét Arnljótsdóttir, Reykjavík, 2017.
-
CHILD CUSTODY EVALUATIONS: Forsjárhæfnimöt. Vinnustofa á vegum Fagdeildar réttarsálfræðinga á Íslandi. Joanna B. Rohrbaugh. Reykjavík, 2016.
-
ASSESSING VIOLENT BEHAVIOUR USING THE VIOLENCE TRIAGE AND STRUCTURED PROFESSIONAL JUDGEMENT. Stephen D. Hart Phd. Vinnustofa. Sálfræðingafélag Íslands- Fagdeild um réttarsálfræði í samvinnu við Ríkislögreglustjóra, 2015
-
SKÝRSLUTÖKUR BARNA/FULLORÐINNA MEÐ ÞROSKAFRÁVIK. Barnaverndarstofa í samvinnu við Sálfræðingafélag Íslands. Becky Milner, Vinnustofa. Reykjavík, 2015.
-
1st Summit of Complex Trauma, Dissociative symptoms & EMDR Therapy: EMDR fjarnámskeið 2014:
-
Module 1: EMDR Phases I &II: History and preparation, Sandra Paulsen, PhD
-
Module 2: Working with Complex Trauma and Dissociative Symptoms during the EMDR Processing Phases, Carol Forgash, LCSW
-
Module 3: Adaptive Information Processing Methods for Treating Dissociative Clients with Shame-based Depression. Jim Knipe, PhD.
-
Module 4: The Neurobiology of Dissociation in Complex PTSD. Uri Bergmann, PhD
-
-
TREATING COMPLEX TRAUMA WITH EMDR AND STRUCTURAL DISSOCIATION THEORY: A PRACTICAL APPROACH. Module 1: Integrating Structural Dissociation Theory into EMDR Psychotherapy. Kathleen M. Martin, LCSW. Web based seminar, 2014.
-
TREATING COMPLEX TRAUMA WITH EMDR AND STRUCTURAL DISSOCIATION THEORY: A Practical Approach. Module 2: Fraser's Dissociative Table Technique. Kathleen M. Martin, LCSW. Web- based seminar, 2014.
-
TREATING COMPLEX TRAUMA WITH EMDR AND STRUCTURAL DISSOCIATION THEORY: A Practical Appoach. Module 3: Treating Dissociative Phobias and the Art of Time Orientation. Kathleen M. Martin, LCSW, Web based seminar, 2014. 4 klst. - EMDR Weekend 2 of the Two Part Basic Training. Roger Solomon, Ph.D, 2014.
-
EMDR Weekend 1 og 2 of the Two Part Basic Training. Roger Solomon, Ph.D, 2014.
-
VINNUSTOFA UM STREITUÞÆTTI Í LÖGREGLUSTARFINU. Dr. Gary S. Aumiller. Sálfræðingafélag Íslands, fagdeild í réttarsálfræði, 2014,
-
K-SADS GREININGARVIÐTALIÐ. Námskeið og þjálfun. Bertrand Laut, barna- og unglingageðlæknir og Páll Magnússon, sálfræðingur, 2013.
-
Í HVERJU FELAST BREYTINGARNAR FRÁ DSM-IV Í DSM-5? Dr. Ingunn Hansdóttir og Dr. Urður Njarðvík. Sálfræðingafélag Íslands, 2013.
-
PSYCHOPATHY ASSESSMENT AND FORMULATION AND USE OF THE PSYCHOPATHY CHECKLIST REVISED (PCL-R). Prof. David Cook. The University of Manchester, 2013.
-
HVETJANDI SAMTÖL Í VINNU MEÐ UNGLINGUM. David S. Prescott, LICSW. Sálfræðingafélag Íslands, fagdeild í réttarsálfræði, 2013.
-
GJÖRHYGLI; Mindfulness Based Cognitive Therapy (MBCT). Margrét Arnljótsdóttir sálfræðingur, 2012.
-
ÁHÆTTUMAT MEÐ HCR-20. Dr. Páll Matthíasson, 2012.
-
NOVEL COGNITIVE BEHAVIOURAL APPROACHES IN BIPOLAR DISORDER- Ný nálgun út frá hugrænni atferlismeðferð í meðferð geðhvarfasýki. Thilo Deckersbach, Louisa Sylvia. Námskeið á Evrópuráðstefnu um HAM, 2011.
-
COGNITIVE BEHAVIOUR THERAPY FOR PSYCHOSIS : Implementation into practice within routine services and with complex clients- HAM við geðrofi. Gillian Haddock. Námskeið á Evrópuráðstefnu um HAM, 2011.
-
CHOOSING TO CHANGE: COGNITIVE-BEHAVIOURAL TREATMENT OF OCD- Að velja breytingar: Hugræn atferlismeðferð við áráttu- og þráhyggjuröskun. Paul Salkovskis. Námskeið á Evrópuráðstefnu um HAM, 2011.
-
DIAGNOSIS AND TREATMENT OF ADHD IN ADOLESCENTS AND ADULTS- GREINING OG MEÐFERÐ ADHD UNGLINGA OG FULLORÐINNA. Susan Young. Endurmenntun HÍ og FHAM, 2011.
-
VAKANDI ATHYGLI- MINDFULNESS. Endurmenntun HÍ og FHAM, 2011.
-
COGNITIVE BEHAVIOUR THERAPY FOR PTSD – Hugræn atferlismeðferð við áfallastreituröskun. Martina Mueller. Endurmenntun HÍ og FHAM, 2010.
-
COGNITIVE REMEDIATION THERAPY TRAINING – Endurhæfing hugrænnar færni. Institute of Psychiatry at The Maudsley Centre for Recovery in Severe Psychosis, 2009.
-
OBSESSIVE COMPULSIVE DISORDER- Hugræn atferlismeðferð við áráttu og þráhyggjuröskun. David Westbrook, Ph.D. Endurmenntun Hí og FHAM, 2009.
-
COMPREHENSIVE COGNITIVE-BEHAVIORAL THERAPY WITH COUPLES & FAMILIES: A SCHEMA FOCUSED APPROACH- Hugræn atferlismeðferð við hjónabands- og fjölskylduvanda byggð á skemavinnu. Frank M. Dattilio, Ph.D. Endurmenntun HÍ og FHAM, 2009.
-
PHOBIAS - Hugræn atferlismeðferð við fælni. Lars Göran Öst. Endurmenntun HÍ og FHAM 2009.
-
HUGRÆN ATFERLISMEÐFERÐ VIÐ VEFJAGIGT, Endurmenntun HÍ og FHAM, 2009.
-
NÁMSERFIÐLEIKAR - Námskeið á haustþingi Félags sálfræðinga við skóla, 2007.
-
UPPELDI SEM VIRKAR - FÆRNI TIL FRAMTÍÐAR FYRIR LEIKSKÓLA, Leiðbeinandanámskeið, Gyða Haraldsdóttir og Lone Jensen, MHB, 2007.
-
FYRIRLÖGN, MAT OG TÚLKUN Á ÍSLENSKA ÞROSKALISTANUM, Sigurður J. Grétarsson, Endurmenntun Hí, 2007.
-
FYRIRLÖGN, MAT OG TÚLKUN Á UNGBARNALISTANUM, Sigurður J. Grétarsson, Endurmenntun HÍ, 2007.
-
UPPELDI SEM VIRKAR – FÆRNI TIL FRAMTÍÐAR Leiðbeinandanámskeið, Gyða Haraldsdóttir og Lone Jensen MHB, 2007.
-
FYRIRLÖGN, MAT OG TÚLKUN Á WISC-IVIS, Sigurgrímur Skúlason og Einar Guðmundsson, Námsmatsstofnun, 2007.
-
FYRIRLÖGN, MAT OG TÚLKUN Á WPPSI-R, Einar Guðmundsson, Námsmatsstofnun, 2007.
-
PARENTING WITH POSITIVE BEHAVIOR SUPPORT (PBS)- Foreldrafærni sem byggir á stuðningi við jákvæða hegðun, Meme Hieneman & Karen Childs. Námskeið tengt ráðstefnu um stuðning við jákvæða hegðun, Boston, 2007.
-
AGGRESSION REPLACEMENT TRAINING (ART), Luke Moynahan, ICART, 2007.
-
BÖRN OG STREITA, Námskeið á haustþingi Félags sálfræðinga við skóla, 2006.
-
POSITIVE BEHAVIOR SUPPORT IN SCHOOLS (PBS). Laura Riffel. Þjónustumiðstöð Breiðholts, 2006.
-
WRITING BEHAVIORAL INTERVENTION PLANS BASED ON FUNCTIONAL BEHAVIOR ASSESSMENTS- Að vinna áætlanir við hegðunarvanda sem byggja á virknimati. Laura Riffel. Námskeið á ráðstefnu um PBS, Reno, 2006.
-
THE NATURE AND TREATMENT OF ANXIETY DISORDERS IN CHILDREN AND ADOLESCENTS USING THE COOL KIDS PROGRAM, Ron Rapee, Endurmenntun HÍ, 2005.
-
MÁLEFNI BARNA MEÐ SKERTA FÉLAGSFÆRNI, Námskeið á haustþingi Félags sálfræðinga við skóla, 2005.
-
SOS! – Hjálp fyrir foreldra, Zuilma Gabríela Sigurðardóttir, Félagsvísindastofnun, 2004.
-
1, 2, 3 – Magic, Leikskólar Reykjavíkur, 2002.
-
ÁÆTLUNARGERÐ OG MAT Á LEIKSKÓLASTARFI, Leikskólar Reykjavíkur, 1999.
-
ÁFÖLL OG ÁFALLAHJÁLP , Jóhann Ingi Gunnarsson, Leikskólar Reykjavíkur, 1999.
Erindi
-
2018 Sjálfsvígshætta á endurhæfingardeildum geðsviðs. Verkfærakista FSS. Kynning á niðurstöðum rannsóknar á geðsviði.
-
2014 Sjálfsvígsferli hjá sjúklingum við fyrsta geðþjónustumat (interRAI Mental Health) á geðsviði. Bakgrunnur og tengdir þættir. Erindi flutt á V. Vísindaþing geðlæknafélags Íslands.
-
2014 Störf sálfræðings á réttar- og öryggisgeðdeildum Landspítalans. Erindi flutt á Sálfræðiþingi ásamt Sigurlín Hrund Kjartansdóttur.
-
2013 Að auka virkni og áhuga notenda. Endurmenntun Háskóla Íslands í samvinnu við Landspítalann. Erindi flutt sem hluti af námskeiði hjá Endurmenntun Háskóla Íslands sem hét: Batamiðuð meðferð (Recovery): Batastefnan og starfsmaðurinn.
-
2013 Reynslan af deild 15 . Erindi flutt á haustráðstefnu SÁÁ ásamt Sigurlín Hrund Kjartansdóttur.
-
2007 Efling foreldrafræðslu sem forvörn – Að ala upp börn í flóknu samfélagi. Erindi flutt á ráðstefnu Félagsmálaráðuneytisins: Mótum framtíð – Stefnur og straumar í félagslegri þjónustu.
-
2005 Kvíði skólabarna . Erindi flutt á starfsdegi grunnskólakennara í Grafarvogi ásamt Guðrúnu Ásgeirsdóttur sálfræðingi.
Viðtalsmeðferð hjálpar þér að takast á við persónulegar áskoranir, vinna úr áföllum, þunglyndi og kvíðaásamt því að bæta og styrkja sjálfsmat þitt.
-
Vitræn endurhæfing (2009). Þýðing og staðfærsla á meðferðarhandbókum í vitrænni endurhæfingu fyrir fólk með geðklofasjúkdóm. Brynja B. Magnúsdóttir, Kristín Hannesdóttir, Óla Björk Eggertsdóttir, Sigríður K. Bárudóttir. Handbókin er útgefin af landspítalanum fyrir fagfólk.
-
Félagsleg færni; skref í átt að bættri líðan í félagslegum aðstæðum (2009) Þýðing og staðfærsla á handbók tengd námskeiði í félagsfærni fyrir fólk með geðklofasjúkdóm. Fjölritun Landspítalans.
-
Reiðistjórnun, nemendahandbók (2007) Handbók fyrir þátttakendur í reiðistjórnunarnámskeiði unglinga. Guðrún I. Guðmundsdóttir, Hjördís Árnadóttir, Marta M. Ástbjörnsdóttir og Sigríður Karen Bárudóttir
-
Sigríður Karen Bárudóttir (2005). Faraldsfræðileg rannsókn á algengi spilafíknar meðal fullorðinna á Íslandi. Poster birtur á útskriftardegi háskólanema í Háskólabíói.
-
Daníel Þór Ólason, Sigríður Karen Bárudóttir og Sigurður J. Grétarsson (2005). Algengi spilafíknar meðal fullorðinna á Íslandi. Hjá Úlfi Hauksyni (ritstj.). Rannsóknir í félagsvísindum VI, bls 403-412. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands: Háskólaútgáfan.