top of page

Fjarviðtöl
Sigríður Karen Bárudóttir, Cand.psych
Sérfræðingur í klínískri sálfræði og réttarsálfræði
Upplýsingar fyrir skjólstæðinga
Ef þú finnur fyrir flensueinkennum bókaðu þá fjarviðtal eða færðu tímann
Viltu bóka fjarviðtal?
Þú getur hitt mig í gegnum fjarfundabúnað með einföldum og þægilegum hætti. Fjarviðtal hentar vel öllum sem komast ekki eða vilja ekki vera á ferðinni. Ef þú vilt nýta þann kost þá getur þú sent mér tölvupóst á timabokun@salfraedisetrid.is. Ég sendi þér boð í gegnum Kara Connect þar sem þú skráir þig inn. Ferlið er mjög auðvelt.
Ef þú eða þeir sem búa í þínu nærumhverfi eru með:
-
Flensu eða Covid-19
-
Kvef
-
Flensueinkenni
-
Þurran hósta
-
Höfuðverk
Eða ef þú:
-
Býrð með fjölskyldumeðlimi sem er veikur
skaltu bóka fjarviðtal eða færa tímann frekar en að koma. Þannig getur þú hjálpað til við að draga úr mögulegri útbreiðslu veikinda
bottom of page


