top of page
  • Writer's pictureSigríður Karen Bárudóttir

Nokkrar leiðir til að taka stöðunaStundum er gott að geta tekið tekið kannanir eða próf til að meta stöðuna og sjá hvar maður er staddur. Hér eru kannanir sem hægt er að taka á netinu til að skoða þunglyndi, kvíða, fælni og áfallastreitu. Athugið að þessi próf eru á ensku og eru einungis kannanir sem geta gefið ákveðna mynd af því hvernig þér líður núna. Það er alltaf best að hafa samband við fagfólk til þess að fá faglega greiningu á vandanum sem þú stendur frammi fyrir. Oft er þó gott að geta metið stöðuna sjálfur til að ákveða næstu skref.


Skimunarblöð

Hér fyrir neðan finnurðu tengla á skimunarblöð á ensku. Það getur verið gott að fylla út skimunarblað, prenta út og taka með sér í fyrsta tíma ef það hentar þér.


コメント


bottom of page