top of page
Writer's pictureSigríður Karen Bárudóttir

Fræðsluefni um geðheilsu og bata


,,Vertu forvitin(n). Taktu eftir hinu óvenjulega.Taktu eftir árstíðabreytingum. Njóttu augnabliksins,hvort sem þú ert úti að ganga, borða hádegismat eða tala við vini þína. Vertu vakandi fyrir veröldinni í kringum þig og hvernigþér líður. Að veita því athygli sem þú upplifir hjálpar þér að meta það sem skiptir þig máli." - Fimm leiðir að vellíðan, Embætti landlæknis - PDF



Íslenskt fræðsluefni

Meðferðarhandbók fyrir þunglyndi á íslensku.- HAM handbókin fyrir þunglyndi

Efni umkvíða á Doktor,is

Félagsfælni á Doktor.is

Ofbeldi í nánum samböndum

Ofbeldi og kúgun í samböndum og samskiptum

Að missa vinnuna

Kvíðaraskanir hjá börnum og unglingum

Að breyta lifnaðarháttum

Geðorðin 10- greinar um Geðorðin

Sjálfshjálparefni. Bæklingar um þunglyndi, kvíða og streitu, sorg, reiðistjórnun, heilsukvíða, svefn og ofsakvíða


Enskt fræðsluefni

Heimasvæði á netinu fyrir þunglyndismeðferð og fræðslu. Sjálfshjálparefni.

Ókeypis hugleiðsluæfingar út frá samkenndarnálgun (CFT) Neff.

Ókeypis hugleiðsluæfingar út frá samkennd. Compassionate mind.

Núvitundaræfingar. Franctic world.

Ókeypis æfingar í núvitund hjá UCLA Mindful Awareness Research Center

Áhyggjur, hvað er til ráða? How to stop worrying? -

EMRD - Hvað er EMDR áfallameðferð? -What is EMDR?

Comments


bottom of page